Bílrúðuskipti - Framrúðuskipti

Við hjá Bílnet skiptum um rúðuna eða gerum við hana fyrir þig. Fljótt og örugglega.

  • Þú pantar tíma hjá okkur á netinu eða í síma 420-0040.
  • Gefur okkur upp bílnúmer og hvar bíllinn er tryggður.
  • Þú þarft að taka fram hvort rúðan er með regnskynjara, hita, loftnet eða myndavél í rúðunni sem skipta þarf um og hvaða rúða skipta þarf um. (framrúða, hliðarrúða, o.s. frv.)
  • Þú mætir svo með bílinn á þeim tíma sem Bílnet hefur gefið þér. og nærð í bílinn samdægurs.

Hafðu samband

Tímapantanir eru í síma 420 0040 og á netinu