Vottun

Bílnet er með BGS GÆÐAVOTTUN. Bílnet er einnig 5 stjörnu verkstæði hjá Sjóvá.

BGS gæðavottun tryggir að viðskiptavinurinn er að fá bestu viðgerð og þjónustu sem völ er á.
Gerðar eru miklar kröfur í vottunarferlinu um gæði viðgerðarinnar, allt frá móttöku bifreiðar, réttingu, málningu, frágang og afhendingu.

Markmiðs vottunar samkvæmt BGS staðlinum er að:

Auka gæði þjónustu hjá verkstæðum.
Samræma kröfur í staðlinum við þær sem eru í ISO 9001 og nýlegum stöðlum fyrir gæði verkstæðisþjónustu.
BGS vottun verkstæða sé áþreifanleg sönnun um gæði þjónustu.

5 stjörnu verkstæði vottað af Sjóvá merkir að:

Verkstæði hefur tekið upp gæðakerfi BGS og fengið úttekt og vottun um að það uppfylli skilyrði BGS staðalsins fyrir málningar- og réttingarverkstæði.
Verkstæðin eru tekin út af BSI á Íslandi á 6 mánaða fresti.
BGS staðallinn fyrir málningar- og réttingarverkstæði er unninn upp úr tveimur breskum stöðlum og fellur undir kröfur ISO 9001 staðalsins.

Öll fimm stjörnu verkstæðin hafa hlotið úttekt og uppfylla BGS staðalinn.

Hafðu samband

Tímapantanir eru í síma 420 0040 og á netinu