Bílamálun

Bílnet hefur starfmenn með ártuga þekkingu í bílamálun og viðgerðum. Gunnar hefur starfað við bílamálun í 35 ár og hafa nýtt sér námskeið erlendis sem og heimafyrir og kynnt sér þær nýjungar sem eru hverju sinni. Við njótum góðs af fagmennsku og þekkingu þeirra sem hjá okkur vinna. Bílnet notar háþróað Spies Hecker vatnslakk frá Poulsen sem skilar sér í góðri endingu og gæðum.

Hafðu samband

Tímapantanir eru í síma 420 0040 og á netinu